Starfsfólk

 • Starfsfólk utan deilda

  Íris Edda Arnardóttir

  Íris Edda Arnardóttir

  Leikskólastjóri

  Hóf störf í Vesturborg 2001 en hefur starfað sem leikskólastjóri frá árinu 1990 lengst af á Fálkaborg og í Steinahlíð. Útskrifaðist sem leikskólakennari árið 1989 og kláraði diplómanám í stjórnun árið 2008.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Ása Birna Einarsdóttir

  Ása Birna Einarsdóttir

  Sérkennslustjóri

  Ása Birna er með BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og MS gráðu í talmeinafræði, líka frá HÍ. Ása vann á Vesturborg frá 2012 til 2015 og var þá leiðbeinandi á Norðurbæ. Eftir útskrift úr mastersnámi starfaði hún sem talmeinafræðingur hjá Tröppu og sinnti talþjálfun á netinu. Einnig vann hún við talþjálfun í raunheimum í grunnskólum í Kópavogi. Leiðin lá svo aftur heim í Vesturborgina og nú vinnur Ása sem sérkennslustjóri hjá okkur. Ása er einnig tengiliður fjölmenningar í Vesturborg. 

  Foreldrum og forráðamönnum barna á Vesturborg er alltaf velkomið að hafa samband við Ásu á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

  Nánar um starfsmann >>

  Lesa

 • Starfsfólk Norðurbæjar

  Shikha

  Shikha

  Deildarstjóri

  Shikha er með MA próf í ensku og kennsluréttindi, sem og MS gráðu í sálfræði. Hún hóf störf í Vesturborg árið 2011 og starfar sem deildarstjóri á Norðurbæ.

  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Vigdís Þóra Másdóttir

  Vigdís Þóra Másdóttir

  Verkefnastjóri

  Vigdís er með B.A. í mannfræði og vann í Vesturborg fyrir nokkrum árum og er komin aftur til okkar. Hún hóf störf aftur 2019.

  Nánar um starfsmann >>


  Sonja Kristjánsdóttir

  Sonja Kristjánsdóttir

  Sonja vann í Vesturborg skólaárið 2017-2018. Hún hóf störf að nýju í ágúst 2019. Hún starfar sem leiðbeinandi á Norðurbæ. 

  Nánar um starfsmann >>


  Aneta Kuczynska

  Aneta Kuczynska

  Aneta starfar sem leiðbeinandi á Norðurbæ. 

  Hún hefur lokið Fagnámskeiði 1 og 2 hjá Eflingu. Hún hefur starfað í Vesturborg frá árinu 2005.

  Nánar um starfsmann >>  Sigrún Harpa Sigurðardóttir

  Sigrún Harpa Sigurðardóttir

  Afleysing.

  Sigrún Harpa er með stúdentspróf frá Verkmenntaskóla Austurlands og er að læra félagsráðgjöf í Háskóla Íslands. Hún vann áður á leikskóla í Neskaupstað og einnig var hún au-pair í Þýskalandi þegar hún var 18 ára.

  Sigrún er hjá okkur í hlutastarfi sem afleysing og fer á milli deildar eftir því sem þarf.

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk Miðbæjar

  Dögg Árnadóttir

  Dögg Árnadóttir

  Deildarstjóri

  Dögg er lýðheilsufræðingur.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Hans Alexander Margrétarson Hansen

  Hans Alexander Margrétarson Hansen

  Hansi er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og stundar nú framhaldsnám í jafnréttisfræði meðfram starfi sínu á Vesturborg. Hann hefur mikla reynslu af friðarfræðslu og hefur starfað með alþjóðlegum friðarsamtökum, CISV. Einnig hefur Hansi reynslu af leiklist en hann útskrifaðist af leiklistarbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. 

  Hansi starfar sem leiðbeinandi á Miðbæ og vinnur alla daga vikunnar nema þriðjudaga. 

  Nánar um starfsmann >>


  Angelica D´Silva

  Angelica D´Silva

  Leiðbeinandi

  Angie er með BA gráðu í uppeldis- og sálfræði. Hún hóf störf í Vesturborg árið 2018 en hefur unnið í leikskólum meira og minna frá árinu 2002.

  Nánar um starfsmann >>


  Jóhanna Lind Þrastardóttir

  Jóhanna Lind Þrastardóttir

  Jóhanna er menntuð leikkona og hefur bæði leikið á sviði og í kvikmyndum. Hún er með B.Ed. próf leikskólakennarafræðum í Háskóla Íslands og er að fara í meistaranám með áherslu á stjórnun. 

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Arna Gunnarsdóttir

  Arna Gunnarsdóttir

  Arna hóf fyrst störf hjá okkur sem sumarliði og var hjá okkur tvö sumur og starfaði líka um jól. Hún fór svo í fullt starf árið 2020.

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk Suðurbæjar

  Hlíf Berglind Óskarsdóttir

  Hlíf Berglind Óskarsdóttir

  Deildarstjóri og trúnaðarmaður Eflingar

  Hlíf er leikskólaliði og hefur unnið í Vesturborg frá 2004 en hefur unnið meira og minna í leikskólum frá 1989.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Katrín Viðarsdóttir

  Katrín Viðarsdóttir

  Katrín er með BA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands.

  Katrín hóf störf í Vesturborg árið 2019. Hún sinnir sérkennsu barna á Suðurbæ.

  Nánar um starfsmann >>


  Valgerður Bjarnar Björnsdóttir

  Valgerður Bjarnar Björnsdóttir

  Leiðbeinandi

  Vala er að klára stúdentsprófið. Hóf störf í Vesturborg 2019.

  Nánar um starfsmann >>


  Liliam Yisel Gutierrez Ortega

  Liliam Yisel Gutierrez Ortega

  Leiðbeinandi.

  Liliam kemur frá Kolumbíu og talar því spænsku, auk íslenskunnar og ensku. Liliam er með stúdentspróf frá Tækniskólanum og burtfararpróf í list og hönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Meðfram vinnu stundar hún nám í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands.

   

  Nánar um starfsmann >>


  Jóel Gabríel Kouwatli

  Jóel Gabríel Kouwatli

  Jóel er búinn með fagnámskeið 1 á vegum Eflingar.

  Jóel hóf störf í Vesturborg 2018

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk eldhúss

  Lesa