Hlíf Berglind Óskarsdóttir

Deildarstjóri og trúnaðarmaður Eflingar

Hlíf er leikskólaliði og hefur unnið í Vesturborg frá 2004 en hefur unnið meira og minna í leikskólum frá 1989.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Katrín Viðarsdóttir

Katrín er með BA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands.

Katrín hóf störf í Vesturborg árið 2019. Hún sinnir sérkennsu barna á Suðurbæ.

Liliam Yisel Gutierrez Ortega

Leiðbeinandi.

Liliam kemur frá Kolumbíu og talar því spænsku, auk íslenskunnar og ensku. Liliam er með stúdentspróf frá Tækniskólanum og burtfararpróf í list og hönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Meðfram vinnu stundar hún nám í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands.

 

Jóel Gabríel Kouwatli

Jóel er búinn með fagnámskeið 1 á vegum Eflingar.

Jóel hóf störf í Vesturborg 2018