Suðurbær

Suðurbær er 27 barna deild með 4-6 ára börn. Þar starfa 4 starfsmenn sem vinna með börnin í hópa- og þemastarfi. Hóparnir nefnast Bláa borð, Græna borð og Rauða borð.