Liliam Yisel Gutierrez Ortega

Leiðbeinandi.

Liliam kemur frá Kolumbíu og talar því spænsku, auk íslenskunnar og ensku. Liliam er með stúdentspróf frá Tækniskólanum og burtfararpróf í list og hönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Meðfram vinnu stundar hún nám í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands.