Shikha

Deildarstjóri

Shikha er með MA próf í ensku og kennsluréttindi, sem og MS gráðu í sálfræði. Hún hóf störf í Vesturborg árið 2011 og starfar sem deildarstjóri á Norðurbæ.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Vigdís Þóra Másdóttir

Verkefnastjóri

Vigdís er með B.A. í mannfræði og vann í Vesturborg fyrir nokkrum árum og er komin aftur til okkar. Hún hóf störf aftur 2019.

Aneta Kuczynska

Aneta starfar sem leiðbeinandi á Norðurbæ. 

Hún hefur lokið Fagnámskeiði 1 og 2 hjá Eflingu. Hún hefur starfað í Vesturborg frá árinu 2005.

Sigrún Harpa Sigurðardóttir

Afleysing.

Sigrún Harpa er með stúdentspróf frá Verkmenntaskóla Austurlands og er að læra félagsráðgjöf í Háskóla Íslands. Hún vann áður á leikskóla í Neskaupstað og einnig var hún au-pair í Þýskalandi þegar hún var 18 ára.

Sigrún er hjá okkur í hlutastarfi sem afleysing og fer á milli deildar eftir því sem þarf.

Sonja Kristjánsdóttir

Sonja vann í Vesturborg skólaárið 2017-2018. Hún hóf störf að nýju í ágúst 2019. Hún starfar sem leiðbeinandi á Norðurbæ.