Norðurbær fór í fjöruferð í blíðskaparveðri nú rétt fyrir sumarfrí, miðvikudaginn 6. júlí. Það var mikil tilhlökkun í börnunum og mikil gleði að leggja af stað.
Norðurbær fór í fjöruferð í blíðskaparveðri nú rétt fyrir sumarfrí, miðvikudaginn 6. júlí. Það var mikil tilhlökkun í börnunum og mikil gleði að leggja af stað.