Norðurbær er 22 barna deild. Börnin eru á aldrinum 18 mánaða til 3ja ára og þar starfa sex starfsmenn.
Markmið okkar á Norðurbæ er að yngstu börnunum líði vel og þau njóti sín í starfinu. Við leggjum mikla áherslu á frjálsan leik og jákvæð og styðjandi samskipti á Norðurbæ.