Hans Alexander Margrétarson Hansen

Hansi er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og stundar nú framhaldsnám í jafnréttisfræði meðfram starfi sínu á Vesturborg. Hann hefur mikla reynslu af friðarfræðslu og hefur starfað með alþjóðlegum friðarsamtökum, CISV. Einnig hefur Hansi reynslu af leiklist en hann útskrifaðist af leiklistarbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. 

Hansi starfar sem leiðbeinandi á Miðbæ og vinnur alla daga vikunnar nema þriðjudaga.