Miðbær

Miðbær er 27 barna deild með 2-4 ára börn. Þar eru 5 starfsmenn/kennarar sem vinna með börnin í  hópum. Unnið er í hópa- og þemastarfi sem hver kennari  útfærir á sinn hátt með sínum nemendum. Val er að jafnaði nokkru sinnum í viku. Með því að bjóða upp á val erum við að auka lýðræði og efla börnin í ákvörðunartöku. Föstudagar eru síðan helgaðir frjálsum leik bæði á deildum og í salnum okkar góða hér við hliðina á deildinni okkar.

pdfDagskipulag Miðbæjar