Deildir

Norðurbær er fyrir yngstu börnin og eru þau á aldrinum 1-3 ára. Shikha er deildarstjóri. 

Miðbær er miðdeildin með 2-4 ára börn og er Dögg deildarstjóri.

Suðurbær er elsta deildin með 4-6 ára börn og er Hlíf deildarstjóri.