Velkomin á heimasíðu Vesturborgar!
Vesturborg er þriggja deilda leikskóli sem er staðsettur að Hagamel 55 í Reykjavík (sjá á korti hér fyrir neðan). Hér geta dvalið 76 börn samtímis.
Deildirnar heita eftir húsunum í Ólátagarði; Norðurbær, Miðbær og Suðurbær.
Allar helstu upplýsingar um leikskólann og starfið má finna hér á heimasíðunni. Myndasafnið er einungis ætlað foreldrum og aðstandendum barnanna sem eru á Vesturborg og er læst með lykilorði.
Ef þið hafið frekari spurningar er hægt að senda póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 552-2438
Allir eru vinir á Vesturborg!!