Búningadagur í Vesturborg

Þar sem við héldum ekki formlega upp á Öskudaginn í ár var ákveðið að halda einn skemmtilegan búningadag fyrir sumarfrí, þann 1.júlí. Börnin voru í flæði milli deilda fyrir hádegi og var ýmislegt verið að bralla. Eftir hádegi fóru allir út.

Because we did not celebrate Ash Wednesday this year we decided to add one fun costume day on the 1.July. The children were all playing together inside before lunch and went out to play after lunch.