Útskrift og sumarhátíð

Að þessu sinni héldum við útskrift elstu barnanna og sumarhátíðina á sama deginum, 16.júní.

Þetta var yndislegur dagur og óskum við útskriftarárganginum velfarnaðar í framtíðinni!

This time around we both graduated our oldest children and had the summer festival at 16.June.

It was a lovely day and we wish our graduates all the best in the future!