Bóndadagurinn - pabba- & afakaffi

Þorrinn hefst með bóndadegi og af því tilefni klæðumst við lopapeysum eða öðrum þjóðlegum fötum og syngjum og tröllum í salnum. Í hádeginu fáum við alíslenskan mat :)

Börnin bjóða svo pöbbum sínum og öfum í bóndadagskaffi kl.14:30-15:30 - hlökkum til að sjá ykkur :0)