Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs þökkum við skemmtilegt samstarf á árinu sem er að líða. Það verður nóg um að vera hjá okkur á nýju ári og ber þar fyrst að nefna danskennslu sem hefst í næstu viku,