Allir hjálpast að

Hér á Vesturborg fara allir í öll störf. Íris leikskólastjóri stökk út á sláttuvélina þegar sólin sýndi sig. Það má sjá að hún kann ýmislegt fyrir sér í garðstörfunum.

Við öll á Vesturborg gerum allt til að gera umhverfið okkar fallegra svo börnin fái að njóta sín og leika sér á fallegum stað.