Gleðilega páska 2016

Nú nálgast páskarnir óðfluga og við hlökkum til. Við erum búin að vera að föndra á öllum deildum og bíðum spennt eftir páskunum. Síðasti opnunardagur fyrir páska er miðvikudagurinn 23. mars og við opnum aftur eftir páska miðvikudaginn 30. mars. Lokað er þriðjudaginn 29. mars vegna starfsdags. 

Við óskum öllum börnum og fjölskyldum gleðilegra páska með tilhlökkun um skemmtilegt vor og sumar.

mars2 053