Konukaffi á föstudaginn, 19. febrúar

Næsta föstudag, 19. febrúar, verður konukaffi í tilefni af konudeginum næsta sunnudag. Þá bjóðum við mömmum og ömmum í kaffi milli kl. 14:30 og 15:30. Við hlökkum til að sjá ykkur.