Málað á brókinni

Nú í janúar vorum við að byrja á verkefninu ,,Málað á brókinni". Allar deildir munu taka þátt og er Miðbær byrjaður að mála. Málað á brókinni er þannig að börnin fara inn í sal og leika sér með málningunni á nærfötunum. Þau mála myndir og fara svo í sturtu. Þetta þykir börnunum mjög skemmtilegt og er mikil eftirvænting hjá öllum börnunum yfir því að komast að. 

 EftirAdrian2