Vistmenningarverkefni!

Við minnum ykkur á verkefni sem Vesturborg ætlar að taka þátt í um vistrækt (vistmenning - permaculture á ensku), en þetta er hugmyndafræði sem nær bæði utan um að hanna garða til matjurtaræktunar og að byggja upp samfélag.

Þann 17. maí verður námskeið, endilega kíkið á Facebook síðu foreldrafélagsins fyrir nánari upplýsingar!

download