Bóndadagur - þorrablót!

Næstkomandi föstudag, 24. janúar, er Bóndadagur og þá hefst Þorrinn!

Þann dag verðum við með þorrablót: hittumst öll í salnum til að syngja og hafa gaman og borðum svo þorramat í hádeginu.      

Það væri gaman ef allir gætu komið í lopapeysum þennan dag!

-- Seinni partinn ætlum við svo að bjóða öllum pöbbum og öfum í kaffi til okkar milli klukkan 15:00 og 16:00! Hlökkum til að sjá sem flesta :)

þorramatur