Gleðilegt nýtt ár!

Kæru Vesturborgar-fjölskyldur!!

Gleðilegt nýtt ár og takk kærlega fyrir það gamla

Við tökum fagnandi á móti nýju ári hér í leikskólanum og hlökkum mikið til að eiga með ykkur góðar stundir, þroskast, læra og leika okkur! 

new-years-eve-fireworks-display