Velkomin í Vesturborg

Sköpun með sápukúlum

Sköpun með sápukúlum

Börnin í Vesturborg skapa á ýmsa vegu. Hér eru börnin á Suðurbæ í sápukúlugleði.

The children in Vesturborg create in various ways. This is a picture of the children in Suðurbæ in a bubble joy.

Lesa >>


Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Elstu börn leikskólans tóku þátt í opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar. En það gerum við á hverju ári. Börnin voru til sóma og stóðu sig mjög vel.

Our oldest children participated in the childrens culture festival opening ceremony. We do that every year. The children did very well and we are very proud of them.

Lesa >>


Gaman í sumar

Gaman í sumar

Hlíf deildarstjóri er búin að búa til smíðaverkstæði og börnin í skýjunum með það.

Hlíf, head of Suðurbær, has created a carpentry workshop and the children are really happy with it.

Lesa >>


Sumarfrí 2021

Sumarfrí 2021

Vesturborg verður lokuð frá 7. júlí til 4.ágúst. Opnum aftur 5. ágúst.

Vesturborg will be closed from 7.July to 4.August. We will open again on 5.August.

Lesa >>


Búningadagur í Vesturborg

Búningadagur í Vesturborg

Þar sem við héldum ekki formlega upp á Öskudaginn í ár var ákveðið að halda einn skemmtilegan búningadag fyrir sumarfrí, þann 1.júlí. Börnin voru í flæði milli deilda fyrir hádegi og var ýmislegt verið að bralla. Eftir hádegi fóru allir út.

Because we did not celebrate Ash Wednesday this year we decided to add one fun costume day on the 1.July. The children were all playing together inside before lunch and went out to play after lunch.

Lesa >>

Fleiri fréttir


Foreldravefur


Menntaáætlun Evrópusambandsins