Velkomin í Vesturborg

Starfsdagar 2021-2022

Starfsdagar 2021-2022

Á starfsdögum er leikskólinn lokaður

On staff days Vesturborg is closed

10.september 2021
22.október 2021 (vetrarleyfi í grunnskólum)
10.desember 2021
7.febrúar 2022 (sameiginlegur starfsdagur í leikskólum)
14.mars 2022 - (sameiginlegur starfsdagur)
22.apríl 2022 -Farið í námsferð erlendis

Lesa >>


Garðurinn endurhannaður

Garðurinn endurhannaður

Nú er verið að grafa upp, endurnýja og endurhanna helminginn af garðinum í Vesturborg og á þeirri framkvæmd að vera lokið í haust. Næsta sumar verður svo hinn helmingur garðsins tekinn í gegn. Spennandi tímar!

Now our garden is being updated. They will do half of the park now and the other half next summer. This half of the garden is going to be finished this fall. Exciting times!

Lesa >>


Sköpun með sápukúlum

Sköpun með sápukúlum

Börnin í Vesturborg skapa á ýmsa vegu. Hér eru börnin á Suðurbæ í sápukúlugleði.

The children in Vesturborg create in various ways. This is a picture of the children in Suðurbæ in a bubble joy.

Lesa >>


Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Elstu börn leikskólans tóku þátt í opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar. En það gerum við á hverju ári. Börnin voru til sóma og stóðu sig mjög vel.

Our oldest children participated in the childrens culture festival opening ceremony. We do that every year. The children did very well and we are very proud of them.

Lesa >>


Gaman í sumar

Gaman í sumar

Hlíf deildarstjóri er búin að búa til smíðaverkstæði og börnin í skýjunum með það.

Hlíf, head of Suðurbær, has created a carpentry workshop and the children are really happy with it.

Lesa >>

Fleiri fréttir


Foreldravefur


Menntaáætlun Evrópusambandsins