Starfsfólk

 • Starfsfólk utan deilda

  Kristín Petrína Pétursdóttir

  Kristín Petrína Pétursdóttir

  Leikskólastjóri

  Petrína útskrifaðist sem leikskólakennari árið 2009 frá Háskóla Íslands og útskrifaðist með B.A í fatahönnun árið 2010 frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur starfað sem leikskólakennari, deildarstjóri og sérkennslustjóri. Hún tók við sem aðstoðarleikskólastjóri árið 2018  og svo sem leikskólastjóri sama ár. Hún er í M.A. námi í Stjórnun menntastofnana í Háskóla Íslands með vinnu. Petrína hóf störf í Vesturborg árið 2011.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Ólína Elín Árnadóttir

  Ólína Elín Árnadóttir

  Aðstoðarleikskólastjóri

  Ella eins og hún er alltaf kölluð útskrifaðist úr Fósturskólanum árið 1980. Hún vann lengi á Akranesi en hefur unnið í Vesturborg meira og minna frá árinu 1992.

  Nánar um starfsmann >>


  Ása Birna Einarsdóttir

  Ása Birna Einarsdóttir

  Sérkennslustjóri

  Ása Birna er með B.A í sálfræði og er menntaður talmeinafræðingur. Hún mun leysa af þar til Carolina kemur aftur úr fæðingarorlofinu.

  Nánar um starfsmann >>


  Anna Kristín Einarsdóttir

  Anna Kristín Einarsdóttir

  Afleysing

  Anna Kristín er stúdent og hóf störf í Vesturborg árið 2018.

  Nánar um starfsmann >>


  Jóel Gabríel Kouwatli

  Jóel Gabríel Kouwatli

  Afleysing

  Jóel hóf störf í Vesturborg 2018

  Nánar um starfsmann >>


  Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir

  Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir

  Afleysing

  Hrafnhildur er stúdent og hóf störf í Vesturborg í febrúar 2019

  Nánar um starfsmann >>


  Íris Edda Arnardóttir

  Íris Edda Arnardóttir

  Leikskólastjóri í veikindaleyfi.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Carolina Schindler

  Carolina Schindler

  Sérkennslustjóri í fæðingarorlofi

  Carolina er með M.A. nám í listmeðferð. Hún hóf störf í Vesturborg 2017.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

   

  Nánar um starfsmann >>

  Lesa

 • Starfsfólk Norðurbæjar

  Jóhanna Lind Þrastardóttir

  Jóhanna Lind Þrastardóttir

  Deildarstjóri

  Jóhanna er menntuð leikkona og hefur bæði leikið á sviði og í kvikmyndum. Hún er á öðru ári í í fjarnámi í leikskólakennarafræðum í Háskóla Íslands. Jóhanna hóf störf í Vesturborg árið 2014

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Sonja Kristjánsdóttir

  Sonja Kristjánsdóttir

  Sonja vann í Vesturborg skólaárið 2017-2018. Hún hóf störf að nýju í ágúst 2019.

  Nánar um starfsmann >>


  Elsa María Blöndal

  Elsa María Blöndal

  Leiðbeinandi

  Elsa María er með B.A. í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og er M.A. námi og jógakennaranámi. Hún hóf störf í Vesturborg 2018.

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk Miðbæjar

  Deep Shikha

  Deep Shikha

  Deildarstjóri

  Shikha er með M.A. í ensku og kennsluréttindi sem og M.Sc. í sálfræði. Hún hóf störf í Vesturborg árið 2011.
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Persida Guðný Þorgrímsdóttir Kojic

  Persida Guðný Þorgrímsdóttir Kojic

  Deildarstjóri

  Persida er með B.S. gráðu í félagsfræði og nú er hún í M.A. námi í leikskólakennarafræðum. Hún hóf störf í Vesturborg 2017.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Aneta Kuczynska

  Aneta Kuczynska

  Leiðbeinandi

  Aneta er með fagnámskeið Eflingar 1 og 2. Hún hefur starfað í Vesturborg frá 2005.

  Nánar um starfsmann >>


  Júnía Líf Sigurjónsdóttir

  Júnía Líf Sigurjónsdóttir

  Leiðbeinandi

  Júnía hóf störf í Vesturborg 2019

  Nánar um starfsmann >>


  Eyrún Rós Árnadóttir

  Eyrún Rós Árnadóttir

  Sérkennari

  Eyrún er þroskaþjálfi og hóf störf í Vesturborg 2018

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk Suðurbæjar

  Hlíf Berglind Óskarsdóttir

  Hlíf Berglind Óskarsdóttir

  Deildarstjóri og trúnaðarmaður Eflingar

  Hlíf er leikskólaliði og hefur unnið í Vesturborg frá 2004 en hefur unnið meira og minna í leikskólum frá 1989.

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>


  Angelica D´Silva

  Angelica D´Silva

  Leiðbeinandi

  Angie er með BA gráðu í uppeldis- og sálfræði. Hún hóf störf í Vesturborg árið 2018 en hefur unnið í leikskólum meira og minna frá árinu 2002.

  Nánar um starfsmann >>


  Elín Gunnarsdóttir.

  Elín Gunnarsdóttir.

  Leiðbeinandi

  Elín hóf störf í Vesturborg árið 2012.

  Nánar um starfsmann >>


  Valgerður Bjarnar Björnsdóttir

  Valgerður Bjarnar Björnsdóttir

  Leiðbeinandi

  Vala er að klára stúdentsprófið. Hóf störf í Vesturborg 2019.

  Nánar um starfsmann >>


  Eyrún Rós Árnadóttir

  Eyrún Rós Árnadóttir

  Sérkennari

  Eyrún er þroskaþjálfi og hóf störf í Vesturborg 2018

  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Nánar um starfsmann >>

   

  Lesa

 • Starfsfólk eldhúss

  Judy Redheart

  Judy Redheart

  Judy sér um matinn hjá okkur og starfar hjá Matartímanum. Hún byrjaði í Vesturborg árið 2019.

  Matseðla er hægt að finna á www.matartiminn.is

  Nánar um starfsmann >>

  Lesa