Jóhanna Lind Þrastardóttir

Deildarstjóri

Jóhanna er menntuð leikkona og hefur bæði leikið á sviði og í kvikmyndum. Hún er á öðru ári í í fjarnámi í leikskólakennarafræðum í Háskóla Íslands. Jóhanna hóf störf í Vesturborg árið 2014

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sonja Kristjánsdóttir

Sonja vann í Vesturborg skólaárið 2017-2018. Hún hóf störf að nýju í ágúst 2019.

Elsa María Blöndal

Leiðbeinandi

Elsa María er með B.A. í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og er M.A. námi og jógakennaranámi. Hún hóf störf í Vesturborg 2018.