Velkomin á Vesturborg

Öskudagurinn

Öskudagurinn

Í dag var Öskudagurinn haldinn hátíðlegur í Vesturborg. Mikið húllumhæ, dansað og slegið köttinn úr tunnunni! Starfsfólkið tók þátt að vanda 😊

Today we celebrated Ash Wednesday in Vesturborg. We had a dance and ,,hit the cat from the barrel". The teachers dressed up as well 😊

Lesa >>


Sumarfrí 2019

Sumarfrí 2019

Sumarfríið í Vesturborg verður 10. júlí til 8.ágúst.

Síðasti dagur fyrir sumarfrí er sem sagt 9. júlí og við opnum aftur 8.ágúst.

Lesa >>


Jólin

Jólin

Það er ýmislegt búið að bralla í desember. Börnin lögðu lokahönd á jólagjafirnar og það var virkilega gaman að sjá hversu hugmyndarík börnin á Miðbæ og Suðurbæ voru í jólagjafavinnunni. Þau gerðu gjafirnar eftir sínum hugmyndum og þær eru frábærar! Búið er að fara á nokkrar ferðir í Þjóðminjasafnið og ýmislegt fleira. Hér til hliðar er mynd af jólaballinu en það var frekar fámennt sökum veikinda barna. Jólasveinarnir voru frábærir að vanda, gerðu töfrabrögð og sungu og dönsuðu með okkur.

Við á Vesturborg vonum að þið eigið gleðileg jól og kærar þakkir fyrir árið sem er að líða. Megi næsta ár vera öllum gæfuríkt!

Lesa >>


Myndbandið um Vesturborg

Myndbandið um Vesturborg

Myndbandið okkar er komið á netið.  Svona lítur það út :)

http://vimeo.com/300786842

 

Lesa >>


Nýtt starfsfólk í Vesturborg

Nýtt starfsfólk í Vesturborg

Við bjóðum Soffíu, Jóel, Önnu Kristínu og Tanyu velkomin til starfa!

Endilega haldið samt áfram að benda á okkur, getum enn bætt við :)

Lesa >>

Fleiri fréttir


Foreldravefur


Menntaáætlun Evrópusambandsins