Velkomin í Vesturborg

Covid-19

Covid-19

Upplýsingar til foreldra (english and polish below)
Ágætu foreldrar / forráðamenn
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is
Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind eru sem hættusvæði. Ef börn eða fjölskyldur þeirra ferðast um þau svæði, þurfa þau að fara í sóttkví skv. leiðbeiningum Landlæknis.
Foreldrum barna með skert ónæmiskerfi eða undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma er ráðlagt af heilbrigðisyfirvöldum að ráðfæra sig við viðkomandi sérfræðing eða heimilislækni.
Einstaklingar sem finna fyrir einkennum og hafa mögulega verið útsettir fyrir smiti t.d. vegna ferðalaga eru hvattir til að hringja í síma 1700 og fá leiðbeiningar. Þeir sem verið hafa í nánu samneyti við einstaklinga með staðfesta eða líklega sýkingu verða settir í sóttkví og hið sama á við um þá sem ferðast hafa á undanförnum dögum til skilgreindra hættusvæða.


Information for parents / guardians
To parents and guardians
As state of alert has now been issued because of the COVID-19 coronavirus
The Department of Civil Protection and Emergency Management emphasizes the importance that everyone follows instructions issued by the Icelandic chief of epidemiology. Newest information can always be found on the web www.landlaeknir.is
Parents and guardians are asked to monitor regularly which areas have been defined as risk areas. If children or their families have been staying in those areas, they will need to go into quarantine as instructed by the Directorate of Health.
Parents of children who have a weak immune system or underlying respiratory diseases are advised to consult with their medical specialist or family doctor.
Individuals who have symptoms and might have been exposed to infection, for example due to travelling, are encouraged to contact health authorities by calling the number 1700 and get instructions. Those who have been in close contact with individuals that have a confirmed or possible infection will need to go into quarantine, as will those who have recently travelled to areas defined as risk areas.


Informacje dla rodziców/opiekunów
Do rodziców i opiekunów
Ze względu na stan alarmowy wprowadzony z powodu koronawirusa COVID-19
Departament Ochrony Ludności i Zarządzania Kryzysowego podkreśla, jak bardzo ważne jest, by wszyscy przestrzegali zaleceń wydanych przez szefa organów ds. epidemiologii w Islandii. Najnowsze informacje można zawsze znaleźć na stronie internetowej www.landlaeknir.is
Rodzice i opiekunowie proszeni są o regularne sprawdzanie, które miejsca zostały oznaczone jako obszary zagrożone. Jeżeli dzieci lub ich rodziny przebywały na tych obszarach, osoby te będą musiały przejść kwarantannę zgodnie z wytycznymi Dyrekcji ds. Zdrowia.
Zaleca się, by rodzice dzieci, które mają słaby układ odpornościowy lub u których występują choroby układu oddechowego, skonsultowali się ze specjalistą medycznym lub lekarzem rodzinnym.
Osoby, które mają objawy i mogły być narażone na infekcję, na przykład w związku z podróżowaniem, zachęca się do kontaktu z organami służby zdrowia pod numerem telefonu 1700 w celu uzyskania instrukcji. Osoby, które miały bliski kontakt z potencjalnymi lub potwierdzonymi przypadkami zarażenia, na przykład te, które niedawno podróżowały do obszarów oznaczonych jako zagrożone, będą musiały przejść kwarantannę.

Lesa >>


Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Merry christmas and a happy new year!

Lesa >>


Skapandi föstudagar/creative fridays

Skapandi föstudagar/creative fridays

Skapandi föstudagar hófu göngu sína hjá okkur á föstudaginn síðasta og eru alveg frábær viðbót við skapandi starfið okkar. Þeir verða einu sinni í mánuði og hver starfsmaður finnur uppá einhverju ótrúlega skemmtilegu til að gera og svo velja börnin á það svæði sem þeim líst best á. Það má skipta á milli svæða og sér flakkari um að aðstoða börnin í því. Þetta var mjög skemmtilegt og hlökkum við til næsta skapandi föstudags.

We started our project creative fridays last friday and it was a success and a very good addition to our creative work. Creative fridays will be once a month and every teacher will offer fun and creative things to do. The children choose want they want and can change to other stations when they want. It was so much fun and we are looking forward to the next creative friday.

Lesa >>


Hafið það gott í sumar!

Hafið það gott í sumar!

Hér er mynd af okkar frábæra drullumallseldhúsi sem pabbi Míu og Eyvindar smíðaði fyrir okkur. Virkilega skemmtilegt! Vonum að þið hafið það gott í sumar. Opnum aftur 8.ágúst.

Here is a picture of our amazing mud kitchen that the father of Mía and Eyvindur built for us. Very fun! Hope you will have a nice summer. We will open again on the 8th of August.

Lesa >>


Sumarhátíðin

Sumarhátíðin

Sumarhátíðin var haldin á afmælisdegi gömlu Vesturborgar, 12. júní, og hefði hún orðið 82 ára. Það var karnival/sirkus þema og hoppukastalar og sápukúlusýning. Hún heppnaðist einstaklega vel og veðrið lék við okkur. Takk kærlega fyrir komuna!

Our summer festival was on the 12th of June which is the birthday of old Vesturborg. The old Vesturborg would have been 82 years old. We had a carnival/circus theme and had jumping castles and bubbleshow. The festival was a great success and the weather was beautiful. Thank you all for coming!

Lesa >>

Fleiri fréttir


Foreldravefur


Menntaáætlun Evrópusambandsins